ég vill nú frekar sjá ný Oddskarðsgöng heldur en að tvöfalda þessi hvalfjarðagöng, það er alveg kominn tími á það!
Með hækkandi bensínverði fer það að verða alveg fáránlega dýrt að fara á milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar! Tala nú ekki um slysahættuna sem fylgir því að keyra þarna um í fjallstoppi að vetri til. Svo auðvitað fer það illa bara almennt með bílinn að keyra þarna yfir, maður er mikið að stíga á bremsurnar, maður veit aldrei hvenar maður á von á að einhverjar helvítis kindur hlaupi útá veginn, og svo eru meiri líkur að fólk sé að brjóta umferðarlög þarna heldur en ef það væru göng þarna á milli eins og eru á milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar.
Svo er nú álverið á Reyðarfirði komið í fullan rekstur og það má varla við því að fólk er veðurteppt útaf seinagangi í að leggja ný göng.
jæja, nóg komið af tuði í mér
Tvöfalda þarf Hvalfjarðargöng á næstu 5 til 10 árum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er ekkert spurning um þessi göngin eða hin. Nú á bara einfaldlega að gata öll fjöll sem erfitt er að fara um og bæta öðrum Hvalfjarðargöngum við líka. Þar eru að fara hátt í 6000 bílar á sólarhring en kannski 600 þegar best lætur um Oddsskarðsgöng. - Heilbora göng. Seyðisfjörður-Mjíofjörður-Hérað-Norðfjörður-Eskigjörðu og til Reyðarfjarðar. Það ekki seinna en að hefja broun strax, þetta er búið að rannsaka þetta í þrjá áratugi og hvergi betra berg á landinu. Göng eru arðbærasta fjárfesting sem til er.
Haraldur Bjarnason, 11.7.2008 kl. 23:08
..sorrý, flýtti mér, las ekki yfir, fullt af ásláttarvillum.
Haraldur Bjarnason, 11.7.2008 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.